Um námið
Þeir bílstjórar sem aka rútum og vörubílum í atvinnuskyni, þurfa að taka 35 stunda endurmenntun á hverju 5 ára tímabili.
Hvert námskeið er 7 stundir.
Endurmenntunarnámskeiðin mega ekki vera eldri en 5 ára við endurnýjun ökuskírteinis.
Kjarnanámskeið sem allir þurfa að taka:
- Lög og reglur
- Vistakstur/öryggi í akstri
- Umferðaröryggi/bíltækni
Valnámskeið: (Þú velur tvö af þremur)
- Farþegaflutningar
- Vöruflutningar
- Fagmennska og mannlegi þátturinn
Ekki skiptir máli í hvaða röð námskeiðin eru tekin
Þú getur séð stöðuna á þínum námskeiðum með því að smella hér
